Land Rover rafmagnsjeppi Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 10:30 Range Rover Evoque. Tesla fær ef til vill ekki að eiga sviðið lengi þegar Model X rafjeppinn kemur á markað á næsta ári þar sem Land Rover íhugar nú að smíða jeppa sem eingöngu gengur fyrir rafmagni. Það verður þó ekki stóri Range Rover jeppinn sem fengi rafmagnsdrifrás heldur öllu fremur minni jeppar Land Rover, svo sem Evoque, Range Rover Sport eða algerlega nýr bíll. Þessi bíll, gæti að sögn Land Rover manna, verið byggður á jepplingi sem Jaguar er að smíða uppúr hugmyndabílnum C-X17. Jaguar og Land Rover eru í eigu sama aðilans, Tata Motors í Indlandi. Þeir hjá Land Rover vilja meina að efnaðir kaupendur Jaguar og Range Rover bíla geri nú sterkari og sterkari kröfu um vandaða bíla sem ganga fyrir rafmagni og því sé fyrirtækið að hugleiða að uppfylla þá þörf. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Tesla fær ef til vill ekki að eiga sviðið lengi þegar Model X rafjeppinn kemur á markað á næsta ári þar sem Land Rover íhugar nú að smíða jeppa sem eingöngu gengur fyrir rafmagni. Það verður þó ekki stóri Range Rover jeppinn sem fengi rafmagnsdrifrás heldur öllu fremur minni jeppar Land Rover, svo sem Evoque, Range Rover Sport eða algerlega nýr bíll. Þessi bíll, gæti að sögn Land Rover manna, verið byggður á jepplingi sem Jaguar er að smíða uppúr hugmyndabílnum C-X17. Jaguar og Land Rover eru í eigu sama aðilans, Tata Motors í Indlandi. Þeir hjá Land Rover vilja meina að efnaðir kaupendur Jaguar og Range Rover bíla geri nú sterkari og sterkari kröfu um vandaða bíla sem ganga fyrir rafmagni og því sé fyrirtækið að hugleiða að uppfylla þá þörf.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira