Kompany spilar ekki gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2014 10:00 Vincent Kompany. vísir/getty Vincent Kompany, landsliðsfyrirliði Belgíu, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi hér í Brussel annað kvöld. Það kemur fram í belgískum fjölmiðlum. Kompany hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en myndatökur leiddu í ljós að hann er með rifu í vöðva. Engu að síður er gert ráð fyrir að hann taki þátt í Belgíu gegn Wales í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er sagður afar óánægður með þá ákvörðun Kompany að gefa kost á sér í landsliðið þrátt fyrir meiðslin. Hins vegar er því haldið fram að Kompany líti á það sem forgangsatriði að spila eins marga landsleiki og hann mögulega getur. Laurent Ciman, leikmaður Standard Liege er einnig tæpur vegna nárameiðsla og þá hefur Yannick Ferreira-Carrasco hjá Monaco að glíma við meiðsli í ökkla. Um helgina voru tveir leikmenn kallaðir inn í landsliðshóp Belga vegna meiðslanna, þeir Laurens De Bock hjá Club Brugge og Jelle Van Damme, leikmann Standard Liege. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Vincent Kompany, landsliðsfyrirliði Belgíu, verður ekki með í leiknum gegn Íslandi hér í Brussel annað kvöld. Það kemur fram í belgískum fjölmiðlum. Kompany hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa en myndatökur leiddu í ljós að hann er með rifu í vöðva. Engu að síður er gert ráð fyrir að hann taki þátt í Belgíu gegn Wales í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er sagður afar óánægður með þá ákvörðun Kompany að gefa kost á sér í landsliðið þrátt fyrir meiðslin. Hins vegar er því haldið fram að Kompany líti á það sem forgangsatriði að spila eins marga landsleiki og hann mögulega getur. Laurent Ciman, leikmaður Standard Liege er einnig tæpur vegna nárameiðsla og þá hefur Yannick Ferreira-Carrasco hjá Monaco að glíma við meiðsli í ökkla. Um helgina voru tveir leikmenn kallaðir inn í landsliðshóp Belga vegna meiðslanna, þeir Laurens De Bock hjá Club Brugge og Jelle Van Damme, leikmann Standard Liege.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00 Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30 Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00 Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15 Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Emil og Sölvi hvíldu á æfingunni Landsliðið tók rólega æfingu á Heysel-leikvanginum í Brussel í dag. 10. nóvember 2014 18:43
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað. 11. nóvember 2014 08:00
Hólmar Örn: Áttum að setjast niður í dag Var rokinn af stað í Noregi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann fékk símtalið frá KSÍ. 11. nóvember 2014 09:30
Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 11. nóvember 2014 06:00
Strákarnir gista á besta stað í miðbæ Brussel Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom saman hér í Brussel í Belgíu í dag fyrir vináttulandsleik við heimamenn á hinum sögufræga Heysel-leikvangi á miðvikdagskvöld. 10. nóvember 2014 20:15
Viðar: Heitu pottarnir seljast eins og heitar lummur Sló í gegn í norsku úrvalsdeildinni í vetur en veit ekki hvað tekur við. 11. nóvember 2014 08:38