Sterk staða Íslamska ríkisins Birta Björnsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:45 Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01
Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39
Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00
Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31
IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51