Hraunbreiðan um 70 ferkílómetrar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 12:33 Vísir/Egill Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur og er hraunbreiðan nú orðin um 70 ferkílómetrar. Þá er jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu enn mikil og alls hafa mælst um 200 skjálftar frá hádegi á föstudag. Sá stærsti varð í gærkvöld klukkan rétt rúmlega níu af stærðinni 5,2. Alls hafa mælst um tuttugu skjálftar á milli 4 og 5 að stærð síðustu tvo daga. Þetta kom fram á fundi vísindamannaráðs í morgun. Sigið í öskju Bárðarbungu með svipuðu móti en færslur á GPS mælum sýna að heldur hafi dregið úr landsigi að Bárðarbungu. Í dag berst gasmengun frá eldgosinu til vesturs af gosstöðvunum. Búast má við gasmengun víða á vestanverðu landinu á svæði frá Þjórsá í suðri, vestur á Barðaströnd og norður á Húnaflóa. Á morgun (þriðjudag) er áfram spáð vestlægri átt. Hætt er við gasmengun einnig á Vestfjörðum og víðar á Norðurlandi. Innlegg frá Jarðvísindastofnun Háskólans. Bárðarbunga Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira
Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur og er hraunbreiðan nú orðin um 70 ferkílómetrar. Þá er jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu enn mikil og alls hafa mælst um 200 skjálftar frá hádegi á föstudag. Sá stærsti varð í gærkvöld klukkan rétt rúmlega níu af stærðinni 5,2. Alls hafa mælst um tuttugu skjálftar á milli 4 og 5 að stærð síðustu tvo daga. Þetta kom fram á fundi vísindamannaráðs í morgun. Sigið í öskju Bárðarbungu með svipuðu móti en færslur á GPS mælum sýna að heldur hafi dregið úr landsigi að Bárðarbungu. Í dag berst gasmengun frá eldgosinu til vesturs af gosstöðvunum. Búast má við gasmengun víða á vestanverðu landinu á svæði frá Þjórsá í suðri, vestur á Barðaströnd og norður á Húnaflóa. Á morgun (þriðjudag) er áfram spáð vestlægri átt. Hætt er við gasmengun einnig á Vestfjörðum og víðar á Norðurlandi. Innlegg frá Jarðvísindastofnun Háskólans.
Bárðarbunga Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira