Heimsmet í mótorhjólastökki Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 10:06 Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður. Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent
Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður.
Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent