Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2014 08:34 Viðar Örn sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Heimasíða Vålerenga Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. Íslendingar voru í stórum hlutverkum í norsku deildinni á tímabilinu, þó enginn eins og Viðar Örn Kjartansson. Selfyssingurinn sem gekk til liðs við Vålerenga frá Fylki í fyrra skoraði 25 mörk í 29 leikjum á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku og stóð uppi sem markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Í gær valdi norski vefmiðilinn Nettavisen Viðar leikmann ársins í norsku deildinni, en í umsögn miðilsins segir að Selfyssingurinn minni um margt á Ole Gunnar Solkjær, fyrrverandi framherja Manchester United og norska landsliðsins. Viðar var einnig valinn í lið ársins hjá sama miðli. Martin Ødegaard, leikmaður Strømsgodset, var valinn besti ungi leikmaðurinn, en þessi 15 ára strákur sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Ødegaard var verðlaunaður með sæti í landsliðinu og þreytti frumraun sína með því gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í lok ágúst. Þá var Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Odd, valinn þjálfari ársins. Odd átti frábært tímabil, endaði í þriðja sæti deildarinnar, auk þess sem liðið er komið í bikarúrslit þar sem það mætir Molde 23. nóvember næstkomandi.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15 Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Sogndal féll | Pálmi skoraði sitt níunda mark Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er nýlokið. 9. nóvember 2014 19:24
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. 31. október 2014 13:15
Bankað á dyrnar í Belgíu Íslenska fótboltalandsliðið er komið upp í 28. sæti á FIFA-listanum og það er allt annað en auðvelt að vinna sér sæti í byrjunarliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar. Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn eiga möguleika á sæti í liðinu. 9. nóvember 2014 09:00
Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. 27. október 2014 11:15
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. 3. nóvember 2014 10:35
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. 27. október 2014 14:45
Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. 29. október 2014 14:00
Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð