Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól