Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:30 Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið
Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið