Býður áhorfendum að reykja með sér gras Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:30 Seth Rogen vísir/ap Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Seth Rogen sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að áhorfendum á sérstakri sýningu á mynd hans The Interview byðist að reykja með honum gras fyrir myndina. „Við ætlum að sýna #TheInterviewMovie í Colorado þar sem ég fer í vímu með öllum fyrst og við megum reykja gras í kvikmyndahúsinu,“ stendur í einu tísti leikarans. Viðburðurinn verður 8. desember næstkomandi og þeir sem hafa áhuga á þessu geta sent tölvupóst á RSVPTheInterviewDenver@gmail.com. Colorado er fyrsta fylkið í Bandaríkjunum til að leyfa grasreykingar en Seth hefur talað mjög opinskátt um það á sínum ferli hve mikið hann hefur unun af fíkniefninu.We are going to do a screening of #TheInterviewMovie in Colorado where I get baked with everyone first, and we can smoke weed in the theater— Seth Rogen (@Sethrogen) November 26, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira