Fleiri kvenkyns karakterar í Lego Movie 2 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 23:00 Kvikmyndin Lego Movie sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd á þessu ári. Lítið var um kvenkyns karaktera í Lego Movie en samkvæmt handritshöfundum og leikstjórum hennar og framhaldsmyndarinnar, Lego Movie 2, verða fleiri konur í framhaldsmyndinni. „Ég vil ekki uppljóstra neinu en það verða fleiri kvenkyns karakterar og fleira tengt konum,“ segir Chris Miller, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, í samtali við BBC News. Phil Lord, sem einnig er leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, tekur í sama streng. „Það er mikilvægt fyrir okkur að myndin nái til sem flestra og að við veitum ungum konum innblástur jafn mikið og við veitum ungum karlmönnum innblástur. Maður finnur að kvikmyndaiðnaðurinn er að fatta að helmingur áhorfenda eru konur,“ segir hann. Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Lego Movie sló rækilega í gegn þegar hún var frumsýnd á þessu ári. Lítið var um kvenkyns karaktera í Lego Movie en samkvæmt handritshöfundum og leikstjórum hennar og framhaldsmyndarinnar, Lego Movie 2, verða fleiri konur í framhaldsmyndinni. „Ég vil ekki uppljóstra neinu en það verða fleiri kvenkyns karakterar og fleira tengt konum,“ segir Chris Miller, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, í samtali við BBC News. Phil Lord, sem einnig er leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, tekur í sama streng. „Það er mikilvægt fyrir okkur að myndin nái til sem flestra og að við veitum ungum konum innblástur jafn mikið og við veitum ungum karlmönnum innblástur. Maður finnur að kvikmyndaiðnaðurinn er að fatta að helmingur áhorfenda eru konur,“ segir hann.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira