BMW i8 tækninýjung ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2014 15:02 BMW i8 er að mestu smíðaður úr koltrefjum. Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent
Þau blöð og tímarit sem fjalla um bíla hafa ekki hætt að mæra BMW i8 Plug-In Hybrid bílinn frá komu hans. Tímaritið Automobile hefur valið BMW i8 sem tækninýjung ársins í bílaheiminum. Það sem helst skiptir sköpum er notkun BMW á koltrefjum í bílinn. Með mikilli notkun koltrefja hefur BMW tekist að hafa bílinn afar léttan sem skilar sér í lágri eyðslu og mengun en auk þess er hann sterkari, stífari og öruggari fyrir vikið og með betri akstureiginleika. Léttleiki yfirbyggingarinnar hefur einnig þann kost að afl drifrásarinnar þarf ekki vera eins mikið þó svo að bíllinn sé afar snarpur. Bíllinn er aðeins 4,2 uppí 100 km hraða. BMW notar koltrefjar að mestu í smíði bæði i8 og i3 bílanna og hefur í hyggju að nota koltrefjar í fleiri bíla sína á næstunni.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent