Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 13:00 Pharrell þykir þrusugóður á tónleikum. vísir/getty Ef allt fer að óskum heldur tónlistarmaðurinn Pharrell Williams tónleika á Íslandi næsta sumar eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Pharrell lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt Dear Girl sem hófst 9. september í Manchester og lauk 16. október síðastliðinn í París. Hann réðst í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu plötu sína G I R L sem kom út á þessu ári. Á tónleikaferðalaginu tók hann mörg af sínum þekktustu lögum af ferlinum sem hófst þegar hann hitti Chard Hugo í sumartónlistarbúðum á unglingsárunum. Þá spilaði Pharrell á hljómborð og trommur en Chard á tenórsaxófón. Þeir voru saman í lúðrasveit og stofnuðu sveitina The Neptunes með vinum sínum Shay Haley og Mike Etheridge á tíunda áratugnum. Síðan þá hefur Pharrell unnið með mörgum af frægustu tónlistarmönnum samtímans, svo sem Maroon 5, Frank Ocean, Madonnu, Britney Spears, Robin Thicke, Snoop Dogg og Shakiru. Þá er Pharrell maðurinn á bak við marga þekktustu poppsmelli síðustu ára eins og Boys, Get Lucky, Blurred Lines og Happy. Búið er að staðfesta nokkra tónleika Pharrell á næsta ári. Hann spilar á Loolapalooza-tónlistarhátíðinni í Argentínu og Brasilíu í mars, á Írlandi 20. júní og í Danmörku 27. júní. Lagalisti hans á Dear Girl-tónleikaferðalaginu taldi 22 lög og hér fyrir neðan má hlusta á þau.1. Come Get it Bae2. Frontin'3. Hunter4. Marilyn Monroe5. Brand New6. Hot in Herre7. I Just Wanna Love U (Give It 2 Me)8. Pass the Courvoisier, Part II9. Gush10. Rock Star11. Lapdance12. She Wants to Move13. Beautiful14. Drop It Like It's Hot15. Lost Queen16. It Girl17. Hollaback Girl18. Blurred Lines19. Get Lucky20. Lose Yourself to Dance21. Gust of Wind22. Happy Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Ef allt fer að óskum heldur tónlistarmaðurinn Pharrell Williams tónleika á Íslandi næsta sumar eins og Vísir sagði frá fyrr í dag. Pharrell lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt Dear Girl sem hófst 9. september í Manchester og lauk 16. október síðastliðinn í París. Hann réðst í tónleikaferðalagið til að kynna nýjustu plötu sína G I R L sem kom út á þessu ári. Á tónleikaferðalaginu tók hann mörg af sínum þekktustu lögum af ferlinum sem hófst þegar hann hitti Chard Hugo í sumartónlistarbúðum á unglingsárunum. Þá spilaði Pharrell á hljómborð og trommur en Chard á tenórsaxófón. Þeir voru saman í lúðrasveit og stofnuðu sveitina The Neptunes með vinum sínum Shay Haley og Mike Etheridge á tíunda áratugnum. Síðan þá hefur Pharrell unnið með mörgum af frægustu tónlistarmönnum samtímans, svo sem Maroon 5, Frank Ocean, Madonnu, Britney Spears, Robin Thicke, Snoop Dogg og Shakiru. Þá er Pharrell maðurinn á bak við marga þekktustu poppsmelli síðustu ára eins og Boys, Get Lucky, Blurred Lines og Happy. Búið er að staðfesta nokkra tónleika Pharrell á næsta ári. Hann spilar á Loolapalooza-tónlistarhátíðinni í Argentínu og Brasilíu í mars, á Írlandi 20. júní og í Danmörku 27. júní. Lagalisti hans á Dear Girl-tónleikaferðalaginu taldi 22 lög og hér fyrir neðan má hlusta á þau.1. Come Get it Bae2. Frontin'3. Hunter4. Marilyn Monroe5. Brand New6. Hot in Herre7. I Just Wanna Love U (Give It 2 Me)8. Pass the Courvoisier, Part II9. Gush10. Rock Star11. Lapdance12. She Wants to Move13. Beautiful14. Drop It Like It's Hot15. Lost Queen16. It Girl17. Hollaback Girl18. Blurred Lines19. Get Lucky20. Lose Yourself to Dance21. Gust of Wind22. Happy
Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira