Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Mannmergð á tjörninni Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Mannmergð á tjörninni Jól Tóta og Siggi koma öllum í jólaskap Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól