Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:00 vísir/getty Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum. Húsráð Jólafréttir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum.
Húsráð Jólafréttir Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira