Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. desember 2014 17:30 Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um söngkonuna Whitney Houston er komin á netið en myndin verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Lifetime. Angela Bassett leikstýrir myndinni sem fjallar um stormsama ævi söngkonunnar sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar árið 2012. Með hlutverk Whitney fer fyrirsætan Yaya DaCosta en Arlen Escarpeta túlkar fyrrverandi eiginmann hennar, Bobby Brown. Farið er yfir samband þeirra í myndinni en þau eiga eina dóttur saman, Bobbi Kristina. Þá er líka fjallað um samband Whitney og móður hennar, Cissy Houston en Cissy mótmælti gerð myndarinnar í júlí á þessu ári. Myndin verður sýnd laugardaginn 17. janúar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00 Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30 Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fjölskylda Whitney Houston brjáluð yfir sjónvarpsmynd Fjölskylda Whitney Houston heitinnar er ekki hrifin af þeirri hugmynd að sjónvarpsstöðin Lifetime ætli sér framleiða kvikmynd byggða á lífi söngkonunnar. 26. maí 2014 17:00
Whitney Houston minnst í dag Tvö ár eru í dag frá ótímabærum dauða stjörnunnar. Hér er stiklað á stóru. 11. febrúar 2014 16:30
Raunveruleikastjarna leikur Whitney Houston Yaya DaCosta hreppti hlutverk í mynd um stórsöngkonuna heitnu. 9. júní 2014 18:23