UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. desember 2014 16:00 Hendricks og Lawler í vigtuninni í gær. Vísir/Getty UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu. MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport. Johny Hendricks og Robbie Lawler mættust um veltivigtartitilinn í mars á þessu ári. Bardaginn var hnífjafn og að mati MMA Frétta þriðji besti titilbardagi sögunnar. Áður en haldið var í fimmtu og síðustu lotuna hafði hvor bardagamaður sigrað tvær lotur og allt í járnum fyrir síðustu lotuna. Þegar skammt var eftir af lotunni náði Hendricks fellu sem tryggði honum titilinn og hann varð þar með veltivigtarmeistari UFC. Síðar kom í ljós að Hendricks reif tvíhöfða í fyrstu lotunni og hefur hann verið frá keppni síðan. Á sama tíma hefur Robbie Lawler sigrað tvo sterka andstæðinga og þar með tryggt sér annan titilbardaga. Þetta verður því fyrsta titilvörn Hendricks og það gegn sama andstæðingnum. Veltivigtin er einn mest spennandi þyngdarflokkur UFC í dag. Auk ofangreindra kappa eru í flokknum afar sterkir bardagamenn á borð við Rory MacDonald, Hector Lombard, Matt Brown, Tyron Woodley og auðvitað okkar maður, Gunnar Nelson. Hvernig sem bardaginn fer í nótt er ljóst að meistarinn þarf að hafa mikið fyrir því til að halda beltinu.
MMA Tengdar fréttir UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45 Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15 Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez? UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport. 5. desember 2014 22:45
Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti. 26. júlí 2014 12:15
Hver er nýi veltivigtarmeistarinn Johny Hendricks? Um nýliðna helgi sigraði Bandaríkjamaðurinn Johny Hendricks veltivigtartitil UFC. Hans bíður nú það erfiða verkefni að verja titilinn í erfiðasta og fjölmennasta þyngdarflokki UFC. 18. mars 2014 23:45