Trans Am Burt Reynolds úr Smokey and the Bandit til sölu Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2014 11:36 Trans Am Burt Reynolds. Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember. Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent
Einn af þekktustu bílum kvikmyndasögunnar, Pontiac Tran Am sem Burt Reynold ók í myndinni Smokey and the Bandit, er til sölu og uppboð á bílnum fer nú fram á netinu. Nú þegar er komið boð uppá 130.000 dollara í bílinn, eða 16,2 milljónir króna. Bíllinn er af árgerð 1977 og eftir tökur myndarinnar átti Burt Reynolds bílinn í dágóðan tíma og gögn um það fylgja hjá uppboðshaldara. Pontiac Trans Am bíllinn er með 6,55 lítra V8 vél, fjóra blöndunga og er sjálfskiptur. Það er uppboðshúsið Julien Auction´s sem annast uppboðið á bílnum og mun því ljúka 12. desember.
Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent