Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið 3. desember 2014 13:45 Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30