Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bónus.
Bónus veitir styrki til samfélagslegra málefna á hverju ári og það er von fyrirtækisins að þessi aðstoð létti undir með þeim sem á þurfa að halda nú í jólahátíðinni eins og segir í tilkynningunni.
Eftirfarandi samtök hljóta styrk í ár.
Hjálparstarf kirkjunnar
Mæðrastyrksnefnd Reykjavík
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfirði
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Akraness
Suðurnesjadeild Rauða kross Ísl
Akureyrardeild Rauða kross Ísl
Ísafjarðardeild Rauða kross Ísl
Árnesingadeild Rauða kross Ísl
Héraðs/Borgarfjarðardeild RKÍ
Hjálpræðisherinn á Akureyri
Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ
Hjálpræðisherinn í Reykjavík
Bónus veitir jólaaðstoð
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“
Viðskipti innlent



Ofurstinn flytur til Texas
Viðskipti erlent

Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests
Viðskipti innlent

„Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“
Viðskipti innlent

Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru”
Viðskipti innlent

Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi
Viðskipti innlent

„Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“
Viðskipti innlent
