Fyrsta Opna Hús vetrarins hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 3. desember 2014 10:49 Nýja skemmtinefndin hjá SVFR Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Dagskráin er ekki að verri endanum og er greinilegt að ný skemmtinefnd ætlar ekki að slá slöku við. Að venju opnar húsið klukkan 20:00 og verður að þessu sinni gleðin haldin í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal.Dagskrá : 1. Árni Friðleifsson talar um lífið og tilveruna. 2. Einar Falur kynnir nýju Vatnsdalsár bókina. 3. Þröstur Elliđason heldur kynningu um Minnivallalæk. 4. 5 uppáhalds veiðistaðir. 5. Nils Fölmer Jörgensen kynnir "Catch That Salmon 2" 6. Stjáni Ben fjallar um saltvatnsveiðar í mexíkó. 7. Happahylurinn verður stútfullur að venju.Vinningar í happdrætti: Langá, 1 stöng 15/17 ágúst. Laxárdalur, 2 stangir 15/17 ágúst. Varmá, 6 stangir í einn dag í maí. Minnivallalækur, 2 stangir í 2 daga Veiðivörur úr Veiðiflugum að verðmæti 60.000 kr Flugubox frá Kröflu að Verðmæti 20.000 kr 2 veiðikort Og margt fleira... Verðmæti Vinninga er yfir 500.000 kr! Stangveiði Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði
Næstkomandi föstudag mun ný skemmtinefnd þreyta frumraun sína og halda opið hús eins og venja er í desember til þess að koma veiðimönnum og konum í gegnum jólamánuðinn. Dagskráin er ekki að verri endanum og er greinilegt að ný skemmtinefnd ætlar ekki að slá slöku við. Að venju opnar húsið klukkan 20:00 og verður að þessu sinni gleðin haldin í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal.Dagskrá : 1. Árni Friðleifsson talar um lífið og tilveruna. 2. Einar Falur kynnir nýju Vatnsdalsár bókina. 3. Þröstur Elliđason heldur kynningu um Minnivallalæk. 4. 5 uppáhalds veiðistaðir. 5. Nils Fölmer Jörgensen kynnir "Catch That Salmon 2" 6. Stjáni Ben fjallar um saltvatnsveiðar í mexíkó. 7. Happahylurinn verður stútfullur að venju.Vinningar í happdrætti: Langá, 1 stöng 15/17 ágúst. Laxárdalur, 2 stangir 15/17 ágúst. Varmá, 6 stangir í einn dag í maí. Minnivallalækur, 2 stangir í 2 daga Veiðivörur úr Veiðiflugum að verðmæti 60.000 kr Flugubox frá Kröflu að Verðmæti 20.000 kr 2 veiðikort Og margt fleira... Verðmæti Vinninga er yfir 500.000 kr!
Stangveiði Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði