Bogið typpi sigga dögg skrifar 2. desember 2014 11:00 Vísir/Getty Typpi eru allskonar, sum bogna til hægri, önnur til vinstri, sum upp og önnur niður. Í einhverju tilfellum getur þessi bogi verið óþægilegur, jafnvel sársaukafullur og hamlandi fyrir kynlíf. Einstaklingar sem glíma við þetta fyrirbæra geta verið með Peyronies sjúkdóminn. Fyrir einstaklinga með þennan sjúkdóm þá getur verið erfitt eða sársaukafullt að fá standpínu (sársauki getur einnig verið til staðar þó typpið sé ekki með risi) og fyrir suma er erfitt að stunda samfarir. Ef typpið er það bogið að það valdi sársauka eða komi í veg fyrir kynlíf þá er mikilvægt að leita til þvagfæralæknis. Það er ekki fullvitað af hverju þetta gerist en þetta getur gerst í kjölfar meiðsla á typpinu, til dæmis við íþróttaiðkun þar sem mikið högg kemur á typpið. Þó virðist þetta þróast svona hjá sumum og gæti það verið vegna erfðaþátta en það er ekki fullvitað. Þá aukast líkurnar á þessu með aldrinum. Hjá sumum einstaklingum læknast þetta af sjálfu sér en það er óalgengt, í flestum tilfellum þarf að leita til sérfræðings, sér í lagi ef þetta veldur þér óþægindum, hvort sem er líkamlegum eða andlegum. Það eru ýmsar meðferðir í boði en alltaf er best að ráðfæra sig við lækni. Heilsa Tengdar fréttir Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00 Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Typpi eru allskonar, sum bogna til hægri, önnur til vinstri, sum upp og önnur niður. Í einhverju tilfellum getur þessi bogi verið óþægilegur, jafnvel sársaukafullur og hamlandi fyrir kynlíf. Einstaklingar sem glíma við þetta fyrirbæra geta verið með Peyronies sjúkdóminn. Fyrir einstaklinga með þennan sjúkdóm þá getur verið erfitt eða sársaukafullt að fá standpínu (sársauki getur einnig verið til staðar þó typpið sé ekki með risi) og fyrir suma er erfitt að stunda samfarir. Ef typpið er það bogið að það valdi sársauka eða komi í veg fyrir kynlíf þá er mikilvægt að leita til þvagfæralæknis. Það er ekki fullvitað af hverju þetta gerist en þetta getur gerst í kjölfar meiðsla á typpinu, til dæmis við íþróttaiðkun þar sem mikið högg kemur á typpið. Þó virðist þetta þróast svona hjá sumum og gæti það verið vegna erfðaþátta en það er ekki fullvitað. Þá aukast líkurnar á þessu með aldrinum. Hjá sumum einstaklingum læknast þetta af sjálfu sér en það er óalgengt, í flestum tilfellum þarf að leita til sérfræðings, sér í lagi ef þetta veldur þér óþægindum, hvort sem er líkamlegum eða andlegum. Það eru ýmsar meðferðir í boði en alltaf er best að ráðfæra sig við lækni.
Heilsa Tengdar fréttir Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00 Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00 Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sæðisóþol Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði? 28. nóvember 2014 11:00
Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00
Bragðað á brundi Margir velta fyrir sér bragðgæðum sæðis og hvort hægt sé að bæta það á einhvern hátt. Hér færðu loks svarið við því. 25. nóvember 2014 11:00
Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00
Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00
Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00