Elsa Sæný besti þjálfarinn í karladeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:00 Elsa Sæný Valgeirsdóttir. Vísir/Daníel Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu Íþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Elsa Sæný Valgeirsdóttir var bæði kosin besti þjálfari fyrri hluta Mizuno-deildar karla í blaki sem og í úrvalslið fyrri hluta Mizuno-deildar kvenna. HK vann fjögur af sjö verðlaunum í boði í Mizuno-deild karla því auk þjálfarans voru þeir Fannar Grétarsson, Lúðvík Már Matthíasson og Stefán Gunnar Þorsteinsson einnig valdir í úrvalsliðið. Afturelding vann fjögur af sjö verðlaunum í Mizuno-deild kvenna en liðið átti 67 prósent leikmanna í úrvalsliðinu. Elsa Sæný Valgeirsdóttir spilar með Stjörnunni og hún ásamt Fríðu Sigurðardóttur úr HK voru þær einu sem komust í liðið sem spila ekki með Mosfellsliðinu. Blaksamband Íslands veitti nú í fyrsta sinn viðurkenningu til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í Mizunodeildunum í fyrri umferð Íslandsmótsins. Um er að ræða lið sem samanstendur af leikmönnum úr öllum stöðum á vellinum en þjálfarar og leikmenn skila inn atkvæðaseðlum um valið.MIZUNO lið fyrri umferðar karla: Þjálfari: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Kantur: Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Miðja: Fannar Grétarsson, HK Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK Díó: Piotr Kempisty, KA Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HKMIZUNO lið fyrri umferðar kvenna: Þjálfari: Matthías Haraldsson, Þrótti Nes Kantur: Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Stjörnunni Miðja: Fríða Sigurðardóttir, HK Uppspilari: Miglena Apostolova, Aftureldingu Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir, Aftureldingu Móttaka: Zaharina Filipova, Aftureldingu Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir, Aftureldingu
Íþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn