Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2014 11:14 Citroën C4 Cactus er tilnefndra bíla. Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent
Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent