Biður foreldra afsökunar á Let It Go Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 20:00 Jennifer með dóttur sinni Agöthu. Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira