Niðurfelling á virðisaukaskatti á rafbílum framlengd Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 10:40 Nissan Leaf rafmagnsbíll. Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja niðurfellingu á virðisaukaskatti á rafbílum til eins árs eða til ársloka 2015. Þá verða vörugjöld einnig áfram felld niður af rafbílum. Mjög hefur dregist að komið hafi fram staðfesting frá stjórnvöldum um að rafbílar yrðu áfram undanþegnir virðisaukaskatti, líkt og verið hefur. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, lýsti þá yfir áhyggjum sínum og sagði að þetta yrði algjört kjaftshögg fyrir rafbílavæðinguna í landinu. Hann fagnar því að stjórnvöld hafi ákveðið að framlengja undanþáguna. „Við fögnum þessari ákvörðun stjórnvalda enda er þetta gríðarlega mikilvægt til að rafbílavæðing á Íslandi geti orðið að veruleika. Sala á rafbílum hefur aukist á undanförnum tveimur árum enda hafa rafbílarnir orðið samkeppnishæfir í verði vegna niðurfellingar virðisaukaskatts og vörugjalda sem þeir væru annars ekki því þeir eru ennþá dýrari í framleiðslu en aðrir bílar,“ segir Özur. vb.is greinir frá. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja niðurfellingu á virðisaukaskatti á rafbílum til eins árs eða til ársloka 2015. Þá verða vörugjöld einnig áfram felld niður af rafbílum. Mjög hefur dregist að komið hafi fram staðfesting frá stjórnvöldum um að rafbílar yrðu áfram undanþegnir virðisaukaskatti, líkt og verið hefur. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, lýsti þá yfir áhyggjum sínum og sagði að þetta yrði algjört kjaftshögg fyrir rafbílavæðinguna í landinu. Hann fagnar því að stjórnvöld hafi ákveðið að framlengja undanþáguna. „Við fögnum þessari ákvörðun stjórnvalda enda er þetta gríðarlega mikilvægt til að rafbílavæðing á Íslandi geti orðið að veruleika. Sala á rafbílum hefur aukist á undanförnum tveimur árum enda hafa rafbílarnir orðið samkeppnishæfir í verði vegna niðurfellingar virðisaukaskatts og vörugjalda sem þeir væru annars ekki því þeir eru ennþá dýrari í framleiðslu en aðrir bílar,“ segir Özur. vb.is greinir frá.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira