Þessir bílar hafa fengið 5 stjörnur í árekstrarprófi EuroNCAP í ár Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2014 09:42 Porsche Macan er einn þeirra 11 bíla sem fengið hafa 5 störnur á árinu hjá EuroNCAP. Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent
Í árekstarprófum EuroNCAP undanfarið hafa einir 7 bílar fengið 5 stjörnur. Það eru bílarnir Audi A3 e-tron, Porsche Macan, Land Rover Discovery Sport, Volkswagen Passat, Lexus NX, Subaru Outback og Jeep Renegade. Kaupendur þessara bíla ættu að aka þeim áhyggjulausar en mörgum öðrum bílum sem kaupa má í stórvaxinni bílaflórunni. Áður höfðu á þessu ári nokkrir bílar skorað svo hátt í prófunum EuroNCAP, þ.e. bílarnir Kia Sorento, Ford Mondeo, Skoda Fabia og Nissan Pulsar. Það er bílaframleiðendum mikið kappsmál að skora svo hátt í árekstrarprófunum EuroNCAP og ætti Volkswagen bílasamstæðan að una glöð við sitt með 4 nýja bíla sína á árinu, Volkswagen Passat, Porche Macan, Audi A3 e-tron og Skoda Fabia.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent