Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 11:19 Kannski var bílþjófanðurinn þessu líkur? Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent
Níu lúxusbílum, sem nota átti við tökur á nýju James Bond myndinni, var stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi. Þjófnaðurinn hefur tafið tökur á myndinni, sem nú standa yfir. Fimm Range Rover Sport bílar eru á meðal stolnu bílanna og hafði þessum bílum öllum verið breytt vegna myndarinnar. Virði stolnu bílanna er 133 milljónir króna. Þýska lögreglan hefur engar ábendingar um hvarf bílanna en rannsakar nú þjófnaðinn. Nota átti bílana við tökur í Ölpunum í Spectre myndinni nýju. Tökur fara einnig fram í Róm, London, Mexico City og í eyðimörkum Marokkó.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent