Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.
Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3
— Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014
Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni.
„Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“
Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.
@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover
— Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014
@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!!
— Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014
Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!
— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014
Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s
— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014