Flugvél Icelandair skreytt með norðurljósunum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 10:42 Hér má sjá hina nýmáluðu vél. Mynd/Skúli Sig Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014 Fréttir af flugi Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira
Flugvél Icelandair skreytt norðurljósunum hefur vakið mikla athygli. Að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, var lokið við að mála hana í gær. Myndir af henni ganga nú um netheima og þykir mörgum þessi vél vera mjög falleg. Vélin ber heitið Hekla Aurora. „Já, hún hefur vakið athygli. Við fórum að rekast á myndir af henni nokkrum mínútum eftir að hún kom úr skýlinu,“ segir Guðjón Arngrímsson.Check out @Icelandair's new special Aurora livery on aircraft TF-FIU. #AvGeek#Aviation#Icelandpic.twitter.com/gBvfM7RlV3 — Flight-Report ✈ (@flight_report) December 10, 2014Vélin verður inni í leiðarkerfi Icelandair eins og aðrar vélar. „Hún fór fyrst til Boston, fer síðan til Evrópu og þaðan til Seattle,“ útskýrir Guðjón. Hann segir að þetta nýstárlega útlit sé liður í auglýsingaherferð Icelandair sem kallast Stopover, sem er alþjóðleg markaðsherferð fyrirtækisins.Uppfært 12:16: Vélin er nú komin til landsins og stendur við gömlu flugstöðina. Það var ljósmyndarinn Skúli Sigurðsson sem náði þessari glæsilegu mynd af vélinni. „Útlit vélarinnar var hannað af auglýsingastofunni okkar í samstarfi okkar sérfræðinga í málun flugvéla.“ Fyrst var athygli var vakin á þessu nýstárlega útliti á vefsíðu Eiríks Jónssonar.@flight_report The Northern Lights look stunning, but they are especially stunning on TF-FIU Hekla Aurora! #MyStopover — Icelandair (@Icelandair) December 10, 2014@Icelandair#mystopover 757 looks amazing!!!!! — Bradley Bygrave (@BradleyBygrave) December 9, 2014Guess this just means another #mystopover with @Icelandair is needed to be able to cross off #northernlights from the bucket list!— jenn kauffman (@jennaudrey) December 7, 2014 Saw the Northern Lights on #mystopover in #Iceland! pic.twitter.com/255xtY9y1s— J.R. Hardman (@jr_hardman) December 7, 2014
Fréttir af flugi Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Sjá meira