Neuer og Williams besta íþróttafólk heims í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2014 18:30 Maunel Neuer og Serena Williams. Vísir/Getty Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn. Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn.
Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira