Undanúrslit deildarbikarsins í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 11:30 Frændurnir Guðmundur og Geir verða í eldlínunni í dag. Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Kvennaliðin ríða á vaðið og mætast Grótta og Stjarnan núna klukkan 12. Fram og ÍBV eigast við klukkan 13:45. Fram er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga í 10 leikjum en ÍBV er í fjórða sæti með 16 stig. Fram vann leik liðanna í vetur 27-23 á heimavelli. Grótta hefur tapað einu leik er í öðru sæti deildarinnar með 18 stig en Stjarnan er í sætinu fyrir neðan með tveimur stigum minna. Grótta vann ótrúlegan 28-14 stigur þegar liðin mættust í september en mun meiri spennu er að vænta í dag. Í karlaflokki mætir topplið Vals FH klukkan 15:30 og klukkan 17:15 eigast við ÍR og Afturelding. FH er í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum minna en Valur. Valur vann 28-25 sigur þegar liðin mættust í nóvember. ÍR er með 24 stig líkt og Valur og Afturelding er með tveimur stigum minna. Liðin hafa mæst tvívegis í vetur og vann Afturelding 25-23 sigur í Austurberginu í Breiðholti í október en ÍR vann öruggan fimm marka sigur 31-26 þegar liðin mættust í Mosfellsbæ fyrir tólf dögum síðan. Stjarnan á titil að verja í kvennaflokki en sigurvegarar síðasta árs í karlaflokki, Haukar, eiga ekki kost á að verja titil sinn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi. Kvennaliðin ríða á vaðið og mætast Grótta og Stjarnan núna klukkan 12. Fram og ÍBV eigast við klukkan 13:45. Fram er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga í 10 leikjum en ÍBV er í fjórða sæti með 16 stig. Fram vann leik liðanna í vetur 27-23 á heimavelli. Grótta hefur tapað einu leik er í öðru sæti deildarinnar með 18 stig en Stjarnan er í sætinu fyrir neðan með tveimur stigum minna. Grótta vann ótrúlegan 28-14 stigur þegar liðin mættust í september en mun meiri spennu er að vænta í dag. Í karlaflokki mætir topplið Vals FH klukkan 15:30 og klukkan 17:15 eigast við ÍR og Afturelding. FH er í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum minna en Valur. Valur vann 28-25 sigur þegar liðin mættust í nóvember. ÍR er með 24 stig líkt og Valur og Afturelding er með tveimur stigum minna. Liðin hafa mæst tvívegis í vetur og vann Afturelding 25-23 sigur í Austurberginu í Breiðholti í október en ÍR vann öruggan fimm marka sigur 31-26 þegar liðin mættust í Mosfellsbæ fyrir tólf dögum síðan. Stjarnan á titil að verja í kvennaflokki en sigurvegarar síðasta árs í karlaflokki, Haukar, eiga ekki kost á að verja titil sinn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira