Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Heimir Már Pétursson skrifar 25. desember 2014 12:15 Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976. Björk Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Myndband þar sem Björk les söguna af fæðingu Jesú Krists ellefu ára gömul í Stundinni okkar, hefur vakið heimsathygli á veraldarvefnum. Aðdáendur söngkonunnar eru yfir sig hrifnir af upptökunni. Eins og allir þeir sem fylgjast með dægurtónlist á Íslandi vita hóf Björk Guðmundsdóttir tónlistarferil sinn ung að aldri. Hún hóf tónlistarnám sex ára gömul í Barnamúsíkskólanum og heyrðist fyrst syngja slagarann I Love to Love árið 1976 þegar hún var ellefu ára gömul og fékk lagið mikla spilun í Ríkisútvarpinu. Það sama ár kom Björk ásamt öðrum börnum Barnamúsíkskólans fram í Stundinni okkar í Ríkissjónvarpinu og las söguna um fæðingu frelsarans. Það var Jón Sigurbjörnsson leikari í hlutverki jólasveinsins sem kynnti börnin til leiks. Allt við Björk heillar einlæga áhorfendur hennar og á veraldarvefnum er af hrifningu talað um littla barnsrödd hennar þar sem hún lesi fæðingarsöguna á tungumáli sem áhorfendur skilji væntanlega ekkert í en muni finnast róandi. Björk lærði á píanó og flautu í Barnamúsíkskólanum en eftir frumraun hennar með I Love to Love bauð Fálikinn henni plötusamning og fyrsta plata hennar sem hét einfaldlega Björk, kom út í desember 1977 þegar hún var tólf ára. En hverfum aftur til Stundarinnar okkar árið áður með Björk og öðrum nemendum Barnamúsíkskólans árið 1976.
Björk Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira