Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Girnilegir eftirréttir Jól Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Jólasnjór Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Af jólasveinum allra heima Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Girnilegir eftirréttir Jól Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Jólasnjór Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Af jólasveinum allra heima Jól