Vilja þjóna kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni betur 24. janúar 2014 09:30 Ása Baldursdóttir mynd/Nanna Dís „Þetta er stórkostleg nýjung í okkar starfi. Það hefur lengi verið okkar draumur að bjóða upp á kvikmyndir á öðrum vettvangi, sér í lagi þar sem ekki geta allir sótt Bíó Paradís svo auðveldlega,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, sem opnar sérstaka Bíó Paradís VOD-rás á Leigunni hjá Vodafone á þriðjudaginn næstkomandi. „Við bjóðum upp á evrópskar verðlaunamyndir, stórkostlegar heimildarmyndir, og áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum og er það okkar einlæga von að VOD-rásin eigi eftir að auðga aðgengið að rjómanum, á auðveldan og handhægan máta. Það ættu allir að fylgjast vel með VOD Bíó Paradís á Leigu Vodafone,“ útskýrir Ása. „Við viljum auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er gert til þess að þjóna betur kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni og þeim sem heima sitja,” segir Ása jafnframt. Fimm myndir verða í boði frá 28. janúar, en þær eru Berberian Sound Studio, Ernest og Celestína, Paradís: Ást, Pussy Riot: Pönkarabæn, Äta sova dö: Borða sofa deyja, en fleiri myndir munu bætast við á næstu vikum. Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Þetta er stórkostleg nýjung í okkar starfi. Það hefur lengi verið okkar draumur að bjóða upp á kvikmyndir á öðrum vettvangi, sér í lagi þar sem ekki geta allir sótt Bíó Paradís svo auðveldlega,“ segir Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, sem opnar sérstaka Bíó Paradís VOD-rás á Leigunni hjá Vodafone á þriðjudaginn næstkomandi. „Við bjóðum upp á evrópskar verðlaunamyndir, stórkostlegar heimildarmyndir, og áhugaverðar kvikmyndir frá öllum heimshornum og er það okkar einlæga von að VOD-rásin eigi eftir að auðga aðgengið að rjómanum, á auðveldan og handhægan máta. Það ættu allir að fylgjast vel með VOD Bíó Paradís á Leigu Vodafone,“ útskýrir Ása. „Við viljum auka framboð gæðakvikmynda á íslenskum leigumarkaði til mikilla muna. Þetta er gert til þess að þjóna betur kvikmyndaunnendum á landsbyggðinni og þeim sem heima sitja,” segir Ása jafnframt. Fimm myndir verða í boði frá 28. janúar, en þær eru Berberian Sound Studio, Ernest og Celestína, Paradís: Ást, Pussy Riot: Pönkarabæn, Äta sova dö: Borða sofa deyja, en fleiri myndir munu bætast við á næstu vikum.
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira