Pitch Perfect 2 verður að veruleika Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. janúar 2014 09:30 Anna Kendrick lék aðalhlutverkið í Pitch Perfect. Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira