Kalda vel tekið á tískuvikunni í London Álfrún Pálsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 08:00 Katrín Alda stefnir á að opna Kalda.com á næstu dögum. mynd/siljamagg „Það gengur mjög vel og við höfum fengið góðar viðtökur,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir, fatahönnuðurinn á bakvið merkið Kalda, en hún er stödd á tískuvikunni í London. Tískuvikan hófst um helgina og sýnir Katrín Alda á sýningunni Re Present þar sem heitustu fatamerki Skandinavíu sýna fatalínur sínar væntanlegum kaupendum. Kalda er eina íslenska merkið á sýningunni en þar er meðal annars að finna sænsku fatamerkin Carin Wester, Minimarket, Altewai Saome og Back by Anne Sofie Back. Katrín Alda flutti til London fyrir ári síðan þar sem hún vinnur að því að koma fatamerki sínu á framfæri. Nú fæst Kalda meðal annars í bresku versluninni Liberty. „Við höfum náð að hitta allt það innkaupafólk sem við vildum hér á sýningunni og ég er ánægð með það. Í lok mánaðarins förum við svo til Parísar með fatalínuna,“ segir Katrín Alda sem einnig stefnir á að opna netverslunina Kalda.com í vikunni. Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira
„Það gengur mjög vel og við höfum fengið góðar viðtökur,“ segir Katrín Alda Rafnsdóttir, fatahönnuðurinn á bakvið merkið Kalda, en hún er stödd á tískuvikunni í London. Tískuvikan hófst um helgina og sýnir Katrín Alda á sýningunni Re Present þar sem heitustu fatamerki Skandinavíu sýna fatalínur sínar væntanlegum kaupendum. Kalda er eina íslenska merkið á sýningunni en þar er meðal annars að finna sænsku fatamerkin Carin Wester, Minimarket, Altewai Saome og Back by Anne Sofie Back. Katrín Alda flutti til London fyrir ári síðan þar sem hún vinnur að því að koma fatamerki sínu á framfæri. Nú fæst Kalda meðal annars í bresku versluninni Liberty. „Við höfum náð að hitta allt það innkaupafólk sem við vildum hér á sýningunni og ég er ánægð með það. Í lok mánaðarins förum við svo til Parísar með fatalínuna,“ segir Katrín Alda sem einnig stefnir á að opna netverslunina Kalda.com í vikunni.
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fleiri fréttir Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sjá meira