Ásgeir spilar á Fuji Rock í Japan Gunnar Leó Pálsson skrifar 18. mars 2014 12:00 Ásgeir í blíðviðrinu í Bandaríkjunum fyrir skömmu Mynd/Einkasafn Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kemur fram á tónlistarhátíðinni Fuji Rock sem fram fer á Naeba Ski Resort í Japan síðustu helgina í júlí. Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand, Lorde og Outkast, ásamt mörgum fleiri þekktum. Um er að ræða stærðarinnar hátíð en árlega sækja hana yfir 100.000 manns. Ásgeir Trausti er þó ekki fyrsti Íslendingurinn sem kemur fram á hátíðinni því Björk kom þar fram árið 1998 og 2003 og þá kom Sigur Rós fram á hátíðinni árið 2005. Ásgeir er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu, eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kemur fram á tónlistarhátíðinni Fuji Rock sem fram fer á Naeba Ski Resort í Japan síðustu helgina í júlí. Á hátíðinni koma fram mörg þungavigtarnöfn í tónlistinni eins og Kanye West, Damon Albarn, Franz Ferdinand, Lorde og Outkast, ásamt mörgum fleiri þekktum. Um er að ræða stærðarinnar hátíð en árlega sækja hana yfir 100.000 manns. Ásgeir Trausti er þó ekki fyrsti Íslendingurinn sem kemur fram á hátíðinni því Björk kom þar fram árið 1998 og 2003 og þá kom Sigur Rós fram á hátíðinni árið 2005. Ásgeir er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu, eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin.
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira