Stressið kom Tinnu á óvart | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 07:00 Vísir/Daníel „Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik. Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
„Það kom mér á óvart hversu stressuð ég var og ég átti í raun erfitt með að ná mínu besta fram,“ sagði Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, að loknu Íslandsmótinu sem haldið var í Hafnarfirði um helgina. Tinna varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik en mesta spennan var í úrslitaleiknum gegn Margréti Jóhannsdóttur í einliðaleik. Úrslitaleikurinn var spennandi en Tinna vann í tveimur lotum, 21-19 og 22-20. „Hún [Margrét] spilaði mjög vel og ég varð mjög stressuð. Í raun var ég heppin að hafa unnið,“ bætir Tinna við en sigrar hennar í öðrum greinum voru nokkuð þægilegir. Tinna býr nú í Danmörku þar sem hún hefur nýlokið BA-námi í íþróttafræði og ensku. Hún hefur einnig starfað sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Værlöse og keppir fyrir liðið í 1. deildinni í Danmörku. „Ég á nú von á því að vera áfram úti,“ sagði Tinna sem hefur gengið vel í vetur. „Ég hef verið að spila og æfa mikið – mun meira en ég ætlaði mér.“ Tinna varð meistari í tvíliðaleik með Erlu Björgu Hafsteinsdóttur og keppti svo með bróður sínum, Magnúsi Inga, í tvenndarleik. Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í bæði einliðaleik og tvíliðaleik karla. Hann vann Atla Jóhannesson í einliðaleik en þeir félagar urðu svo saman meistarar í tvíliðaleik.
Íþróttir Tengdar fréttir Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46 Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24 Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Tinna vann þrefalt á Íslandsmótinu Tinna Helgadóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í badminton í dag. 6. apríl 2014 18:46
Kári varð titilinn Kári Gunnarsson varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla í badminton eftir spennandi úrslitaleik. 6. apríl 2014 16:24
Tinna Íslandsmeistari annað árið í röð Tinna Helgadóttir varð í dag Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton eftir sigur á Margréti Jóhannsdóttur í úrslitaleik. 6. apríl 2014 15:24