Hundrað hnoð á mínútu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2014 17:00 Sólveig á milli þeirra Þórunnar Lárusdóttur og Gunnhildar Sveinsdóttur sem höfðu umsjón með gerð nýja myndbandsins um hann Klaufa. Fréttablaðið/GVA „Við viljum ýta við hópum sem annars mundu kannski ekki leiða hugann að skyndihjálp,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi, um nýtt lag sem komið er út. „Þess var gætt sérstaklega að takturinn í laginu hentaði við endurlífgun sem kallar á um það bil 100 hnoð á mínútu. Vonandi festist það í huga fólks,“ heldur hún áfram. Í myndbandi sem fylgir með laginu lendir hinn seinheppni Klaufi í hremmingum en á skjótum viðbrögðum samferðamanna sinna líf sitt að launa. Útgáfan er liður í skyndihjálparátaki sem Rauði krossinn er með í tilefni 90 ára afmælis síns á þessu ári. Lagahöfundur er Snæbjörn Ragnarsson en textinn er eftir Sævar Sigurgeirsson. Tíu þekktir söngvarar og leikarar flytja lagið í sjálfboðavinnu, þau Gunnar Helgason, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Felix Bergsson, Agnes Björt Andradóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Gísladóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Þórunn Lárusdóttir og Gunnhildur Sveinsdóttir höfðu umsjón með gerð myndbandsins, Erla María Árnadóttir myndskreytir gerði teikningarnar og Lára Garðarsdóttir gæðir teikningarnar lífi. Sólveig segir skyndihjálpina eitt elsta og samfelldasta verkefni félagsins í 90 ára sögu þess. Því hafi þótt við hæfi að fara í skyndihjálparherferð í tilefni afmælisins. „Okkur er mikið í mun að gera eitthvað sem kemur öllum til góða og við getum skilið eftir hjá þjóðinni,“ segir hún og heldur áfram. „Við byrjuðum með skyndihjálpar-app sem hefur náð mikilli útbreiðslu. 25.000 manns hafa þegar sótt sér það enda ætti það að vera staðalbúnaður í öllum snjallsímum og spjaldtölvum. Appið er gagnvirkt með fræðslu og skemmtilegum myndböndum og þar eru hagnýtar leiðbeiningar um það hvernig á að haga sér mitt í aðstæðum þar sem maður þarf skjót og skýr svör. Skilin milli lífs og dauða geta verið svo stutt og fólk sem kann til verka á slysstað er svo mikilvægt.“ Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Við viljum ýta við hópum sem annars mundu kannski ekki leiða hugann að skyndihjálp,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi, um nýtt lag sem komið er út. „Þess var gætt sérstaklega að takturinn í laginu hentaði við endurlífgun sem kallar á um það bil 100 hnoð á mínútu. Vonandi festist það í huga fólks,“ heldur hún áfram. Í myndbandi sem fylgir með laginu lendir hinn seinheppni Klaufi í hremmingum en á skjótum viðbrögðum samferðamanna sinna líf sitt að launa. Útgáfan er liður í skyndihjálparátaki sem Rauði krossinn er með í tilefni 90 ára afmælis síns á þessu ári. Lagahöfundur er Snæbjörn Ragnarsson en textinn er eftir Sævar Sigurgeirsson. Tíu þekktir söngvarar og leikarar flytja lagið í sjálfboðavinnu, þau Gunnar Helgason, Saga Garðarsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Felix Bergsson, Agnes Björt Andradóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Gísladóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Þórunn Lárusdóttir og Gunnhildur Sveinsdóttir höfðu umsjón með gerð myndbandsins, Erla María Árnadóttir myndskreytir gerði teikningarnar og Lára Garðarsdóttir gæðir teikningarnar lífi. Sólveig segir skyndihjálpina eitt elsta og samfelldasta verkefni félagsins í 90 ára sögu þess. Því hafi þótt við hæfi að fara í skyndihjálparherferð í tilefni afmælisins. „Okkur er mikið í mun að gera eitthvað sem kemur öllum til góða og við getum skilið eftir hjá þjóðinni,“ segir hún og heldur áfram. „Við byrjuðum með skyndihjálpar-app sem hefur náð mikilli útbreiðslu. 25.000 manns hafa þegar sótt sér það enda ætti það að vera staðalbúnaður í öllum snjallsímum og spjaldtölvum. Appið er gagnvirkt með fræðslu og skemmtilegum myndböndum og þar eru hagnýtar leiðbeiningar um það hvernig á að haga sér mitt í aðstæðum þar sem maður þarf skjót og skýr svör. Skilin milli lífs og dauða geta verið svo stutt og fólk sem kann til verka á slysstað er svo mikilvægt.“
Menning Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira