Samhent par fagnar sumri í Kaldalóni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. apríl 2014 11:30 Þau Kristján Karl og Hafdís hafa spilað saman frá árinu 2006 og víða komið fram. Mynd/úr einkasafni „Við fluttum heim frá námi síðasta haust og höfum haft nóg að gera við að spila og kenna - ekki svo að skilja að við viljum ekki fleiri gigg,“ segir Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari glaðlega. Þessi „við“ eru hún og unnusti hennar, Kristján Karl Bragason píanóleikari, en þau ætla að spila saman í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og byrja klukkan 20. „Við byrjum á Serenöðu eftir Beethoven sem heyrist ekki oft. Hún var upphaflega skrifuð fyrir flautu, fiðlu og víólu en þetta er umritun sem gerð var í þökk tónskáldsins. Svo erum við með skemmtilega flautufantasíu og ég er líka með einleiksverk. Þá kemur lítið en fallegt stykki eftir Þorkel Sigurbjörnsson fyrir fiðlu og píanó og svo endum við á Franck-sónötu,“ lýsir Hafdís og getur þess að bæði tónverkin eftir Beethoven og Franck séu mikil píanóverk. Hafdís og Kristján Karl hafa leikið saman sem dúó frá árinu 2006 og komið fram á tónleikum víðs vegar um landið. Frá árinu 2010 hafa þau staðið fyrir tónlistarhátíðinni Bergmál á Dalvík, heimabæ Kristjáns, í samvinnu við Grím Helgason klarínettuleikara. Menning Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Við fluttum heim frá námi síðasta haust og höfum haft nóg að gera við að spila og kenna - ekki svo að skilja að við viljum ekki fleiri gigg,“ segir Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari glaðlega. Þessi „við“ eru hún og unnusti hennar, Kristján Karl Bragason píanóleikari, en þau ætla að spila saman í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og byrja klukkan 20. „Við byrjum á Serenöðu eftir Beethoven sem heyrist ekki oft. Hún var upphaflega skrifuð fyrir flautu, fiðlu og víólu en þetta er umritun sem gerð var í þökk tónskáldsins. Svo erum við með skemmtilega flautufantasíu og ég er líka með einleiksverk. Þá kemur lítið en fallegt stykki eftir Þorkel Sigurbjörnsson fyrir fiðlu og píanó og svo endum við á Franck-sónötu,“ lýsir Hafdís og getur þess að bæði tónverkin eftir Beethoven og Franck séu mikil píanóverk. Hafdís og Kristján Karl hafa leikið saman sem dúó frá árinu 2006 og komið fram á tónleikum víðs vegar um landið. Frá árinu 2010 hafa þau staðið fyrir tónlistarhátíðinni Bergmál á Dalvík, heimabæ Kristjáns, í samvinnu við Grím Helgason klarínettuleikara.
Menning Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira