Skandinavísk hönnun og gamalt í bland Marín Manda skrifar 25. apríl 2014 18:30 Sigrún Rut Hjálmarsdóttir rekur lífstílsverslunina NUR en segist vera ákaflega heimakær á fallega heimilinu sínu. Sigrún Rut hefur verið viðloðandi fatabransann um nokkurt skeið. Hún rekur lífsstílsverslunina NUR á Garðatorgi en þar er að finna bæði tískufatnað og fallega innanhússmuni. Sigrún Rut er heimakær og segist vera rétt að byrja í hreiðurgerð því hún á von á sínu fyrsta barni í júní.Trjádrumbarnir eru úr sumarbústaðarsveitinni hjá mömmu minni. Ég ætlaði að nota þá sem útstillingu í búðinni minni en endaði á því að taka þá heim til mín í staðinn. Málverkið er einnig úr sveitinni en kærastinn minn fékk það að gjöf frá afa sínum.Eldhúsið er opið rými sem mér þykir einstaklega kósý. Við eldum voðalega mikið þannig að þessi staður er í raun hjarta heimilisins. Rokkinn fékk ég frá ömmu minni sem er farin. Hann var ég búin að sjá á heimili afa og ömmu frá því að ég var lítil og mér þykir rosalega vænt um hann. Borðstofuborðið er úr Ilvu. Stólarnir eru úr Módern. Okkur fannst svo skemmtilegt að blanda ýmsum litum saman í staðinn fyrir að hafa allt svart og hvítt. Spegillinn heitir Lucio og er hönnun eftir Sigga Anton. Þetta er gamall fjölskyldukollur sem mamma bólstraði með gæru og gaf mér fyrir nokkrum árum. Hús og heimili Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Sigrún Rut hefur verið viðloðandi fatabransann um nokkurt skeið. Hún rekur lífsstílsverslunina NUR á Garðatorgi en þar er að finna bæði tískufatnað og fallega innanhússmuni. Sigrún Rut er heimakær og segist vera rétt að byrja í hreiðurgerð því hún á von á sínu fyrsta barni í júní.Trjádrumbarnir eru úr sumarbústaðarsveitinni hjá mömmu minni. Ég ætlaði að nota þá sem útstillingu í búðinni minni en endaði á því að taka þá heim til mín í staðinn. Málverkið er einnig úr sveitinni en kærastinn minn fékk það að gjöf frá afa sínum.Eldhúsið er opið rými sem mér þykir einstaklega kósý. Við eldum voðalega mikið þannig að þessi staður er í raun hjarta heimilisins. Rokkinn fékk ég frá ömmu minni sem er farin. Hann var ég búin að sjá á heimili afa og ömmu frá því að ég var lítil og mér þykir rosalega vænt um hann. Borðstofuborðið er úr Ilvu. Stólarnir eru úr Módern. Okkur fannst svo skemmtilegt að blanda ýmsum litum saman í staðinn fyrir að hafa allt svart og hvítt. Spegillinn heitir Lucio og er hönnun eftir Sigga Anton. Þetta er gamall fjölskyldukollur sem mamma bólstraði með gæru og gaf mér fyrir nokkrum árum.
Hús og heimili Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira