„Steypa og stórkarlaleg mannvirki“ ekki á dagskrá Bjarki Ármannsson skrifar 7. maí 2014 07:00 Sóley Tómasdóttir og Kjartan Magnússon. Vísir/Vilhelm Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um samgöngusamning Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. Það var Kjartan Magnússon sem mælti fyrir tillögunni en hún fólst í því að óskað yrði eftir endurskoðun á samningnum með það að markmiði að á samningstímabilinu verði ráðist í stórframkvæmdir í samgöngumálum í Reykjavík. „Samkvæmt samningnum verður ekki ráðist í neinar slíkar framkvæmdir fram til ársins 2022,“ segir Kjartan. „Það finnst okkur mjög slæmt.“ Hann segir að með framkvæmdum væri hægt að fækka slysum við fjölfarin gatnamót svo um munar, til dæmis með því að gera þau mislæg líkt og gert var á gatnamótum Skeiðarvogs og Miklubrautar. Þar hafi slysum fækkað um heil níutíu prósent. „Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum vill meirihlutinn ekki halda áfram í þessa átt,“ segir Kjartan. Fulltrúar Besta flokksins, Samfylkingar og Vinstri grænna mæltu gegn tillögunni á fundinum. Notaði Sóley Tómasdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, hugtakið „steypa og stórkarlaleg mannvirki“ um hugmyndir Sjálfstæðisflokksins og sagðist enga ástæðu sjá til að breyta samningnum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Borgarstjórn vísaði í gær tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um samgöngusamning Reykjavíkur við ríkið til borgarráðs. Það var Kjartan Magnússon sem mælti fyrir tillögunni en hún fólst í því að óskað yrði eftir endurskoðun á samningnum með það að markmiði að á samningstímabilinu verði ráðist í stórframkvæmdir í samgöngumálum í Reykjavík. „Samkvæmt samningnum verður ekki ráðist í neinar slíkar framkvæmdir fram til ársins 2022,“ segir Kjartan. „Það finnst okkur mjög slæmt.“ Hann segir að með framkvæmdum væri hægt að fækka slysum við fjölfarin gatnamót svo um munar, til dæmis með því að gera þau mislæg líkt og gert var á gatnamótum Skeiðarvogs og Miklubrautar. Þar hafi slysum fækkað um heil níutíu prósent. „Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum vill meirihlutinn ekki halda áfram í þessa átt,“ segir Kjartan. Fulltrúar Besta flokksins, Samfylkingar og Vinstri grænna mæltu gegn tillögunni á fundinum. Notaði Sóley Tómasdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, hugtakið „steypa og stórkarlaleg mannvirki“ um hugmyndir Sjálfstæðisflokksins og sagðist enga ástæðu sjá til að breyta samningnum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira