Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2014 06:00 Róbert Aron Hostert þarf að eiga góðan leik ætli ÍBV sér titilinnn. Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. Leikmenn Hauka og ÍBV fá ekki langan tíma til að jafna sig eftir leik fjögur í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið því í kvöld spila þessi tvö bestu handboltalið landsins nefnilega hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er fyrsti oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í fjögur ár og aðeins sá annar á síðustu ellefu árum. Í nítján úrslitakeppnum karlahandboltans frá upphafi hafa úrslitin aðeins fjórum sinnum áður ráðist í hreinum úrslitaleik. Leikurinn í kvöld er því sjaldgæf veisla fyrir íslenska handboltaáhugamenn sem láta sig örugglega ekki vanta á pallana á Ásvöllum klukkan 19.45 í kvöld. Heimavöllurinn hefur verið ósigrandi vígi í oddaleikjum síðustu tólf ár sem gerir verkefnið enn vandasamara fyrir Eyjamenn. Frá sögulegum sigri KA-manna í oddaleik um titilinn 10. maí 2002 hafa farið fram sextán oddaleikir í úrslitakeppni karla og þeir hafa allir unnist á heimavelli. Haukarnir sjálfir hafa unnið fimm þeirra á Ásvöllum, þar á meðal spennuleik við nágrannana í FH í undanúrslitaeinvígi liðanna í ár. Reynslan úr oddaleikjum er öll Haukamegin því enginn í liði ÍBV hefur tekið þátt í svona leik áður. Haukarnir tryggðu sér níunda Íslandsmeistaratitilinn sinn í oddaleik og geta nú endurtekið leikinn fjórum árum síðar.Oddaleikirnir í lokaúrslitum karla:199528. mars 1995 Valur – KA 30-27 Fyrri hálfleikur: Jafnt (12-12) Seinni: Jafnt (11-11) Framlenging: Valur +3 (7-4). Ólafur Stefánsson, Val 8 Partrekur Jóhannesson, KA 7 Valdimar Grímsson, KA 7 Dagur Sigurðsson, Val 6 Jón Kristjánsson, Val 6 Alfreð Gíslason, KA 620015. maí 2001 KA – Haukar 27-30 Fyrri: Haukar +4 (14-10) Seinni: KA +1 (17-16) Rúnar Sigtryggsson, Haukum 10 Halldór Jóhann Sigfússon, KA 10 Óskar Ármannsson, Haukum 7 Guðjón Valur Sigurðsson, KA 5200210. maí 2002 Valur – KA 21-24 Fyrri: Valur +1 (10-9) Seinni: KA +4 (15-11) Halldór Jóhann Sigfússon, KA 8 Sigfús Sigurðsson, Val 6 Snorri Steinn Guðjónsson, Val 5 Sævar Árnason, KA 4 Jóhann G. Jóhannsson, KA 420098. maí 2010 Haukar – Valur 25-20 Fyrri: Haukar +1 (10-9) Seinni: Haukar +4 (15-11) Arnór Þór Gunnarsson, Val 7 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 6 Pétur Pálsson, Haukum 4 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 4 Guðmundur Árni Ólafsson, Haukum 4 Sigurður Eggertsson, Val 4 Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Leikmenn Hauka og ÍBV fá ekki langan tíma til að jafna sig eftir leik fjögur í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið því í kvöld spila þessi tvö bestu handboltalið landsins nefnilega hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er fyrsti oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í fjögur ár og aðeins sá annar á síðustu ellefu árum. Í nítján úrslitakeppnum karlahandboltans frá upphafi hafa úrslitin aðeins fjórum sinnum áður ráðist í hreinum úrslitaleik. Leikurinn í kvöld er því sjaldgæf veisla fyrir íslenska handboltaáhugamenn sem láta sig örugglega ekki vanta á pallana á Ásvöllum klukkan 19.45 í kvöld. Heimavöllurinn hefur verið ósigrandi vígi í oddaleikjum síðustu tólf ár sem gerir verkefnið enn vandasamara fyrir Eyjamenn. Frá sögulegum sigri KA-manna í oddaleik um titilinn 10. maí 2002 hafa farið fram sextán oddaleikir í úrslitakeppni karla og þeir hafa allir unnist á heimavelli. Haukarnir sjálfir hafa unnið fimm þeirra á Ásvöllum, þar á meðal spennuleik við nágrannana í FH í undanúrslitaeinvígi liðanna í ár. Reynslan úr oddaleikjum er öll Haukamegin því enginn í liði ÍBV hefur tekið þátt í svona leik áður. Haukarnir tryggðu sér níunda Íslandsmeistaratitilinn sinn í oddaleik og geta nú endurtekið leikinn fjórum árum síðar.Oddaleikirnir í lokaúrslitum karla:199528. mars 1995 Valur – KA 30-27 Fyrri hálfleikur: Jafnt (12-12) Seinni: Jafnt (11-11) Framlenging: Valur +3 (7-4). Ólafur Stefánsson, Val 8 Partrekur Jóhannesson, KA 7 Valdimar Grímsson, KA 7 Dagur Sigurðsson, Val 6 Jón Kristjánsson, Val 6 Alfreð Gíslason, KA 620015. maí 2001 KA – Haukar 27-30 Fyrri: Haukar +4 (14-10) Seinni: KA +1 (17-16) Rúnar Sigtryggsson, Haukum 10 Halldór Jóhann Sigfússon, KA 10 Óskar Ármannsson, Haukum 7 Guðjón Valur Sigurðsson, KA 5200210. maí 2002 Valur – KA 21-24 Fyrri: Valur +1 (10-9) Seinni: KA +4 (15-11) Halldór Jóhann Sigfússon, KA 8 Sigfús Sigurðsson, Val 6 Snorri Steinn Guðjónsson, Val 5 Sævar Árnason, KA 4 Jóhann G. Jóhannsson, KA 420098. maí 2010 Haukar – Valur 25-20 Fyrri: Haukar +1 (10-9) Seinni: Haukar +4 (15-11) Arnór Þór Gunnarsson, Val 7 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 6 Pétur Pálsson, Haukum 4 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 4 Guðmundur Árni Ólafsson, Haukum 4 Sigurður Eggertsson, Val 4
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira