Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 09:00 Vel fór á með þeim Góa og Hafþóri Júlíusi á setti. Mynd/Úr einkasafni Við erum að kanna sannleiksgildi Íslendingasagnanna. Við tökum fyrir Njálu og ég ákvað að fá hann til að prófa hvort það sé mögulegt að Gunnar á Hlíðarenda hafi hoppað hæð sína í loft upp og svo framvegis,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, oftast kallaður Gói. Hann er þáttarstjórnandi Stundarinnar okkar og fékk kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson til að leika Gunnar á Hlíðarenda. Stundin okkar er í tökum núna og fer nýja þáttaröðin í loftið næsta vetur. „Fjöldi leikara kemur fram í þessari nýju þáttaröð. Það er mikil spenna og eftirvænting í loftinu,“ segir Gói en hann vill lítið segja um hverjir aðrir leggja hönd á plóg í barnaþættinum. „Það er hernaðarleyndarmál enn sem komið er. En þetta verður eitthvað,“ segir Gói. Heimildir Fréttablaðsins herma að leikararnir Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir komi við sögu í þáttunum. Hafþór Júlíus hefur vakið heimsathygli fyrir hlutverk sitt sem Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Vakti hrottafengin slagsmálasena sem sýnd var fyrir stuttu sérstaka athygli þar sem Fjallið barðist við Oberyn prins, betur þekktur sem The Viper. Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Við erum að kanna sannleiksgildi Íslendingasagnanna. Við tökum fyrir Njálu og ég ákvað að fá hann til að prófa hvort það sé mögulegt að Gunnar á Hlíðarenda hafi hoppað hæð sína í loft upp og svo framvegis,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, oftast kallaður Gói. Hann er þáttarstjórnandi Stundarinnar okkar og fékk kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson til að leika Gunnar á Hlíðarenda. Stundin okkar er í tökum núna og fer nýja þáttaröðin í loftið næsta vetur. „Fjöldi leikara kemur fram í þessari nýju þáttaröð. Það er mikil spenna og eftirvænting í loftinu,“ segir Gói en hann vill lítið segja um hverjir aðrir leggja hönd á plóg í barnaþættinum. „Það er hernaðarleyndarmál enn sem komið er. En þetta verður eitthvað,“ segir Gói. Heimildir Fréttablaðsins herma að leikararnir Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir komi við sögu í þáttunum. Hafþór Júlíus hefur vakið heimsathygli fyrir hlutverk sitt sem Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Vakti hrottafengin slagsmálasena sem sýnd var fyrir stuttu sérstaka athygli þar sem Fjallið barðist við Oberyn prins, betur þekktur sem The Viper.
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
„Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00