Uppáhaldsbíómyndirnar mínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 14:30 Emmanuelle Chriqui. Vísir/Getty Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“ Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp