Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, lýsti einhliða yfir vopnahléi í Austur-Úkraínu í kvöld.
Herir stjórnvalda hafa barist við uppreisnarmenn síðastliðnar vikur. Yfir 350 hafa fallið í átökunum.
Vopnahléið mun standa í viku. Talið er ólíklegt að uppreisnarmenn leggi niður vopn fyrr en herir stjórnvalda yfirgefa austurhluta Úkraínu.
Vopnahléi lýst yfir í Úkraínu
Ingvar Haraldsson skrifar

Mest lesið

Steindór Andersen er látinn
Innlent



Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Rekstur hestaleigu stöðvaður
Innlent



