Halo-bíómynd í tökum á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 09:30 Plakat kvikmyndarinnar Halo 4: Forward Unto Dawn frá árinu 2012. Kvikmyndin Sepia, sem byggð er á tölvuleiknum Halo, er nú í tökum á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Heimildir blaðsins herma einnig að íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoði tökuliðið sem telur um 150 manns, bæði heimamenn og erlenda fagmenn. Myndin er tekin upp á Suðurlandi að einhverju leyti og verður tökuliðið að störfum hér á landi í þrjár vikur samkvæmt heimildum blaðsins. Á blaðamannafundi Microsoft, sem á Halo, fyrir stuttu kom fram að kostnaður við myndina yrði meira en tíu milljónir Bandaríkjadala, rúmur milljarður króna. Er myndin því stór á íslenskan mælikvarða. Leikstjóri myndarinnar er Sergio Mimica-Gezzan, sem leikstýrði nokkrum þáttum af Battlestar Galactica, Prison Break og Heroes. Handritshöfundur er Paul Scheurig sem skrifaði handrit nokkurra þátta af Prison Break. Myndin er framleidd af Scott Free Productions sem er í eigu stórleikstjórans Ridleys Scott. Tökur á myndinni fóru einnig fram á Norður-Írlandi fyrir stuttu en myndin lítur dagsins ljós í lok þessa árs samkvæmt vefsíðunni Collider. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Sepia, sem byggð er á tölvuleiknum Halo, er nú í tökum á Íslandi samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Heimildir blaðsins herma einnig að íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoði tökuliðið sem telur um 150 manns, bæði heimamenn og erlenda fagmenn. Myndin er tekin upp á Suðurlandi að einhverju leyti og verður tökuliðið að störfum hér á landi í þrjár vikur samkvæmt heimildum blaðsins. Á blaðamannafundi Microsoft, sem á Halo, fyrir stuttu kom fram að kostnaður við myndina yrði meira en tíu milljónir Bandaríkjadala, rúmur milljarður króna. Er myndin því stór á íslenskan mælikvarða. Leikstjóri myndarinnar er Sergio Mimica-Gezzan, sem leikstýrði nokkrum þáttum af Battlestar Galactica, Prison Break og Heroes. Handritshöfundur er Paul Scheurig sem skrifaði handrit nokkurra þátta af Prison Break. Myndin er framleidd af Scott Free Productions sem er í eigu stórleikstjórans Ridleys Scott. Tökur á myndinni fóru einnig fram á Norður-Írlandi fyrir stuttu en myndin lítur dagsins ljós í lok þessa árs samkvæmt vefsíðunni Collider.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira