Meira en þúsund manns hafa látið lífið Guðsteinn Bjarnason skrifar 13. ágúst 2014 00:01 Heilbrigðisstarfsmaður á sjúkrahúsi í Síerra Leóne skoðar ebólusmitaða sjúklinga. Vísir/AP Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur komist að þeirri niðurstöðu að siðferðilega réttmætt sé að nota lyf, sem enn eru á tilraunastigi, á sjúklinga sem smitast hafa af ebóluveirunni. Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum, sem hugsanlega gætu hjálpað ebólusmituðum. Spánverjinn lést í gær en Bandaríkjamennirnir tveir eru sagðir vera á batavegi. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið, þrátt fyrir að veiran hafi á þessu ári lagt meira en þúsund manns að velli í fjórum Afríkuríkjum: Gíneu, Síerra Leóne, Líberíu og Nígeríu. „Ef til eru lyf sem gætu bjargað mannslífum, eins og tilraunir á dýrum benda til, eigum við þá ekki að nota þau til þess að bjarga mannslífum?“ spyr Marie-Paule Kieny, aðstoðarframkvæmdastjóri stofnunarinnar. Hins vegar tók hún fram að ekki mætti vekja falskar vonir um að fundin væri örugg leið til þess að lækna ebólu: „Það er alls ekki svo,“ sagði hún á blaðamannafundi á Spáni í gær. Sumir sérfræðingar telja engan veginn ljóst að þróun nýrra lyfja eða bóluefna sé komin það langt að þau geti skipt sköpum í baráttunni við ebólu. Ebóla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur komist að þeirri niðurstöðu að siðferðilega réttmætt sé að nota lyf, sem enn eru á tilraunastigi, á sjúklinga sem smitast hafa af ebóluveirunni. Einungis tveir Bandaríkjamenn og einn Spánverji hafa til þessa fengið að njóta góðs af lyfjum, sem hugsanlega gætu hjálpað ebólusmituðum. Spánverjinn lést í gær en Bandaríkjamennirnir tveir eru sagðir vera á batavegi. Afríkubúar hafa hins vegar enn engin lyf fengið, þrátt fyrir að veiran hafi á þessu ári lagt meira en þúsund manns að velli í fjórum Afríkuríkjum: Gíneu, Síerra Leóne, Líberíu og Nígeríu. „Ef til eru lyf sem gætu bjargað mannslífum, eins og tilraunir á dýrum benda til, eigum við þá ekki að nota þau til þess að bjarga mannslífum?“ spyr Marie-Paule Kieny, aðstoðarframkvæmdastjóri stofnunarinnar. Hins vegar tók hún fram að ekki mætti vekja falskar vonir um að fundin væri örugg leið til þess að lækna ebólu: „Það er alls ekki svo,“ sagði hún á blaðamannafundi á Spáni í gær. Sumir sérfræðingar telja engan veginn ljóst að þróun nýrra lyfja eða bóluefna sé komin það langt að þau geti skipt sköpum í baráttunni við ebólu.
Ebóla Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira