Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 09:00 Há gildi SO2 mældust á Austfjörðum í síðustu viku. Vísir/Egill Aðalsteinsson Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Verður þeim komið fyrir víða um land og hægt að fylgjast með mælingum nokkurra þeirra í beinni á vefsíðunni loftgaedi.is. Guðfinnur Sigurvinsson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, segir að með þessu muni ganga enn betur að koma upplýsingum um loftmengun vegna gossins til almennings. „Þetta er í fyrsta sinn sem við förum í svona mikla aðgerð, en þetta er líka í fyrsta sinn sem það mælist svona mikið brennisteinsdíoxíð,“ segir Guðfinnur. „Við höfum aldrei staðið frammi fyrir því í fyrri gosum í samtímanum.“ Loftmælar af þessu tagi eru alla jafna aðeins notaðir í nágrenni stóriðjufyrirtækja. „En nú er fólk að verða vart við þetta um allt land,“ segir Guðfinnur. „Þetta er tímabundið ástand svo lengi sem það gýs og von er á þessari mengun.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08
Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. 15. september 2014 11:36
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu