Vantar þig tónlist í ræktina? 17. október 2014 09:00 Natalie Gunnarsdóttir eða D.J. Yamaho mynd/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify. Heilsa Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið
Natalie, betur þekkt sem D.J. Yamaho, er einn vinsælasti plötusnúður landsins og spilar reglulega á öllum vinsælustu skemmtistöðum bæjarins. Auk þess er Natalie farin að reyna fyrir sér sem söngkona. „Ég er að læra söng hjá Margréti Pálmadóttur söngkennara og mínum andlega leiðtoga. Steig inn í óttann með sönginn eftir að ég og Addi Intro gerðum lagið „Release me.“ Lagið seldum við í kjölfarið til Nova fyrir sumarherferðina þeirra,“ útskýrir hún. „Í dag er ég að vinna að plötu með frumsömdu efni þar sem ég syng líka.“ Heilsuvísir fékk Natalie til þess að setja saman skemmtilegan lagalista fyrir ræktina, „Ég er svo alltaf á leiðinni að byrja aftur í ræktinni þannig að það var mjög fínt að gera þennan lista með ræktina og tilheyrandi átök í huga. Hver veit nema að ég skelli mér með listann í eyrunum!“UpphitunQuadrion-Hey loveAbamadama-Hossa HossaStuðCandi station-Hallelujah Anyway (Larse Vocal rmx)Devo-Whip itRoacford-Cudly ToyChaka Khan - I feel for youBon Jovi-Living on a PrayerKenny logging-FootlooseCe Ce peniston - FinallyTeygjurCrystal Waters - Gypsy WomanHér er svo linkur á lagalistann á Spotify.
Heilsa Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið