Hvítklæddir og dansvænir Freyr Bjarnason skrifar 10. nóvember 2014 15:30 Meðlimir sveitarinnar Caribou voru ekki mjög litríkir á sviðinu. Fréttablaðið/Andri Marinó Caribou Listasafn Reykjavíkur laugardagskvöld Iceland Airwaves Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Snaith mætti á sviðið með þremur samstarfsmönnum sínum og voru þeir allir hvítklæddir. Hljóðfærum þeirra hafði verið stillt upp nánast í hring og á bak við þá var búið að koma upp blikkandi ljósum. Caribou náði upp fínni stemningu í Hafnarhúsinu og reyndi fólk hvað það gat til að dansa í mannmergðinni, enda tónlistin dansvæn með lifandi undirleik sem gætti hana auknu lífi. Tónlistin heillaði mann reyndar ekki upp úr skónum en hentaði samt vel seint á laugardagskvöldi með tilheyrandi ljósasýningu.Niðurstaða: Caribou náði upp góðri stemningu í Hafnarhúsinu. Airwaves Gagnrýni Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Caribou Listasafn Reykjavíkur laugardagskvöld Iceland Airwaves Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Snaith mætti á sviðið með þremur samstarfsmönnum sínum og voru þeir allir hvítklæddir. Hljóðfærum þeirra hafði verið stillt upp nánast í hring og á bak við þá var búið að koma upp blikkandi ljósum. Caribou náði upp fínni stemningu í Hafnarhúsinu og reyndi fólk hvað það gat til að dansa í mannmergðinni, enda tónlistin dansvæn með lifandi undirleik sem gætti hana auknu lífi. Tónlistin heillaði mann reyndar ekki upp úr skónum en hentaði samt vel seint á laugardagskvöldi með tilheyrandi ljósasýningu.Niðurstaða: Caribou náði upp góðri stemningu í Hafnarhúsinu.
Airwaves Gagnrýni Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira